Holmavik Tourist Information in Strandir

News

14/04/2011 11:43

Day tours with a guide

In the footsteps of Selkolla - Day tour - A NEW ITINIRERY

In this 8-9 hours day tour in Strandir we drive and hike in the fjords Steingrímsfjörður and Bjarnarfjörður. We have meetings with angient trolls, have change for meeting seals, walk in the famous driftwood shore of Strandir, go for a swimming in geothermal swimming pool and visit museum dedicated to angient believe.

Read more...

 

04/02/2011 06:52

Rútuáætlun - Bus Schedule

Please click the links inside of the calendar for more details.
Vinsamlega smellið á tenglana inni í dagatalinu fyrir nánari upplýsingar.

17/08/2010 11:04

Ása Ketilsdóttir kveður, syngur og segir sögur

Strandagaldur á Hólmavík hefur gefið út geisladiskinn Vappaðu með mér Vala með rímnakonunni Ásu Ketisldóttir frá Laugalandi við Djúp. Efnið sem Ása fer með á þessum diski lærði hún nær allt á bernskuheimili sínu í Aðaldal. Vísurnar sem Ása flytur á diskinum bera merki um fjölbreytilegt yrkisefni. Á honum er fjallað um náttúruna, ástina, heimþrá og  söknuð en einnig um hesta, ferðalög, drykkjuskap og veðrið. Hægt er að skoða sérstaka heimasíðu útgáfunnar með því að smella hér.

12/08/2010 12:40

Dagskrá Djúpavíkurdaga

Hinir árlegu Djúpavíkurdagar eru um komandi helgi. Hér er að finna dagskrána.

Photo Gallery: Hólmavík

Winter Nights in Holmavik

© 2013 - info@holmavik.is - Strandir Tourist Information Centre in Holmavik

Make a website for freeWebnode