Holmavik Tourist Information in Strandir

Ása Ketilsdóttir kveður, syngur og segir sögur

17/08/2010 11:04

Strandagaldur á Hólmavík hefur gefið út geisladiskinn Vappaðu með mér Vala með rímnakonunni Ásu Ketisldóttir frá Laugalandi við Djúp. Efnið sem Ása fer með á þessum diski lærði hún nær allt á bernskuheimili sínu í Aðaldal. Vísurnar sem Ása flytur á diskinum bera merki um fjölbreytilegt yrkisefni. Á honum er fjallað um náttúruna, ástina, heimþrá og  söknuð en einnig um hesta, ferðalög, drykkjuskap og veðrið. Hægt er að skoða sérstaka heimasíðu útgáfunnar með því að smella hér.

© 2013 - info@holmavik.is - Strandir Tourist Information Centre in Holmavik

Make a free websiteWebnode