Holmavik Tourist Information in Strandir

Rokktónleikar á Hólmavík fimmtudaginn 29. júlí

28/07/2010 13:26

Hefst kl. 20:00
Sumargleði tónlistarútgáfunnar Kimi Records mun halda til Vestfjarða á fimmtudag fyrir verslunarmannahelgi og halda nokkra tónleika. Meðal annars verður Bragginn á Hólmavík heimsóttur á fimmtudag og munu m.a. koma fram hljómsveitirnar Retro Stefson, Reykjavík!, Nolo, Morðingjarnir og Snorri Helgason. Sumargleðin hefur ferðast um víðan völl í sumar og komið við á ýmsum bæjarhátíðum. Ýmsar hljómsveitir taka þátt og flestar eiga þær það sammerkt að vera undir hatti útgáfunnar Kimi Records.
Lesa meira...

Rock Concert in Holmavik Thursday 29 July - Time 20:00

The rock bands Reykjavík!, Nolo an Morðingjarnir among other rock musicians will have a concert in Bragginn in Holmavík on Thursday 29 July.

© 2013 - info@holmavik.is - Strandir Tourist Information Centre in Holmavik

Make a free websiteWebnode