Holmavik Tourist Information in Strandir

Vegalengdir frá Hólmavík

Vegalengdir frá Hólmavík til:

Staðir á Ströndum sunnan Hólmavíkur við þjóðveg nr. 68.

 

 • Ferðaþjónustan Kirkjubóli og Sauðfjársetrið - 12 km

 • Vegamót við Steinadalsheiði - 28 km

 • Broddanesskóli í Kollafirði - 35 km

 • Óspakseyri í Bitrufirðir - 57 km

 • Snartartunga í Bitrufirði - 60 km

 • Vegamót við Laxárdalsheiði - 102 km 

 • Borðeyri - 104 km 

 • Staðarskáli í Hrútafirði - 111 km

Staðir á Ströndum norðan Hólmavíkur:

 • Vegamót í Staðardal - 11 km

 • Hótel Laugarhóll í Bjarnarfirði - 30 km

 • Drangsnes - 37 km (um Steingrímsfjörð), 47 km (um Bjarnarfjörð) 

 • Djúpavík - 74 km

 • Gjögur - 92 km

 • Árnes í Trékyllisvík - 101 km

 • Norðurfjörður - 107 km

 • Eyri í Ingólfsfirði - 109 km

Staðir á Vestfjörðum um Steingrímsfjarðarheiði:

 • Kaldalón í Ísafjarðardjúpi - 75 km (25 km möl)

 • Unaðsdalur í Ísafjarðardjúpi - 89 km (45 km möl)

 • Reykjanes í Ísafjarðardjúpi - 90 km

 • Súðavík - 204 km

 • Ísafjörður - 225 km

 • Í gegnum Ísafjörð til Brjánslækjar - 346 km

 • Í gegnum Ísafjörð til Patreksfjarðar - 396 km

 • Í gegnum Ísafjörð til Látrabjargs - 457 km

Staðir á Vestfjörðum ef ekið er um Arnkötludal. Þjóðvegi 61 að þjóðvegi 60.:

 • Króksfjarðarnes - 35 km

 • Bjarkalundur - 45 km

 • Reykhólar - 58 km

 • Flókalundur - 169 km

 • Brjánslækur - 175 km

 • Látrabjarg - 244 km

 • Patreksfjörður - 225 km

 • Bíldudalur - 208 km

 • Búðardalur - 80 km

 • Stykkishólmur - 166 km

 • Borgarnes - 159 km

 • Reykjavík - 233 km

Aðrir staðir á Íslandi - stysta leið

 • Borgarnes - 159

 • Akranes - 197 km

 • Reykjavík - 233 km

 • Selfoss - 265 km

 • Vík í Mýrdal - 394 km

 • Höfn í Hornafirði - 659 km

 • Hvammstangi - 145 km

 • Blönduós - 191 km

 • Skagaströnd - 214 km

 • Sauðárkrókur (um Þverárfjall) - 239 km

 • Siglufjörður - 331 km

 • Akureyri - 330 km

 • Húsavík - 417 km

 • Raufarhöfn  - 557 km

 • Egilsstaðir - 590 km

 • Seyðisfjörður - 617 km

 

© 2013 - info@holmavik.is - Strandir Tourist Information Centre in Holmavik

Make a website for freeWebnode