Holmavik Tourist Information in Strandir

Veiðileyfi í ám

27/07/2010 10:56

Selá í Steingrímsfirði

Veiðileyfi eru seld hjá Guðbrandi Sverrissyni, Bassastöðum. S: 451 3376 og 893 0529.  
27/07/2010 10:54

Staðará í Steingrímsfirði

Veiðileyfum í Staðará er úthlutað til landeigenda. Landeigendur selja svo ýmist leyfin eða nota þau sjálfir. Engar frekari upplýsingar er að finna á Upplýsingamiðstöðinni hverjir selja þau.
27/07/2010 10:51

Víðidalsá og Þverá í Steingrímsfirði

Veiðileyfi eru seld hjá Þorsteini Sigfússyni, Hólmavík. S: 451 3272.
27/07/2010 10:49

Bjarnarfjarðará

Veiðileyfi eru seld á Hótel Laugarhóli í síma 451 3380.

© 2013 - info@holmavik.is - Strandir Tourist Information Centre in Holmavik

Make a free websiteWebnode